París

Veitingastaðir og kaffihús

Einn af mýmörgum kostum Parísarborgar er sá að sama hvar þú ert í borginni er alltaf veitingastaður eða kaffihús á næsta horni. Leyfðu okkur að aðstoða með valkvíðann og skoðaðu þá staði sem við höfum kannað.

Söfn og upplifanir

París er helsta listaborg heimsins og státar af glæsilegum listasöfnum. Hinsvegar er nóg annað að gera í borginni. Hér má finna okkar eftirlætis upplifanir í borg ljósanna.

Hátt og lágt kvöld

Við eigum það til að blanda saman 'hámenningu' og 'lágmenningu' þegar við förum út og hér má finna uppskriftir að slíkum kvöldum.